top of page

GSM - símar hafa auðveldað fólki frá takmörkunum sem landlínur höfðu upp á að bjóða. Nú getum við hringt á ferðinni og gert miklu meira en kerfið er samt sem áður takmarkað. Til þess að ná sambandi þarftu að vera innan svæðis þar sem er farsímamastur. Þessar takmarkanir myndu hverfa ef við myndum tengja símana við gervitungl.

Það eru 66 Iridium gervitungl á mismunandi brautum sem þekja jörðina alla þannig að hægt er að hringja hvaðan sem er.

Hringing frá einum síma til annars tengjast beint ef báðir símarnir eru undir sama gervitunglinu. Ef einn síminn er lengra í burtu þá myndi hringingin vera krosstengd við annað gervitungl sem þekur svæðið þar sem síminn er
Þráðlausir gervihnattasímar eru stórir símar með örbylgjuloftneti. 



 

bottom of page